Vertu með
Það eru allir velkomnir, eina skilyrðið er að kunna að spila á hljóðfæri.
Vertu með
Það er frábært að spila með í Lúðrasveitinni Svan. Boðið eru uppá að spila með í skemmtilegum félagsskap og að takast á við ögrandi viðfangsefni.
Lúðrasveitin Svanur er sjálfstæður félagsskapur sem er leiddur áfram af sjálfboðaliðum. Félagar í sveitinni taka að sér ýmis störf til að allt gangi vel fyrir sig.
Við höfum áhrif
Við vildum endilega takast á við eitthvað sem engin önnur lúðrasveit hafði gert. Við lögðum til og fengum samþykkt að spila tölvuleikjatónlist og úr urðu einhverjir flottustu tónleikar sem við höfum haldið!
Þórir hornleikari
Hefur gefið mér svo margt
Það er ótrúlegt hvað félagarnir standa þétt saman. Það skiptir ekki máli hvort það sé afmæli eða erfiðir tímar hjá mér, ég get alltaf fengið stuðning í lúðrasvetinni.