top of page

Tónlistin

 

Við höfum tekist á við fjölbreytt viðfangsefni í gegnum árin. Allt frá óperum til tölvuleikja.

Með tónlistana í fyrirrúmmi

Lúðrasveitin Svanur kemur fram við fjölmörg tækifæri á hverju ári. Fastir punktar eru tvennir stórir tónleikar að vori og hausti. Auk þess eru minni tónleikar þar sem jafnan er frítt á og hefðbundnar skrúðgöngur á sumardaginn fyrsta, 1. maí og 17. júní.

 

Annað hvert ár fer Lúðrasveitin Svanur á tónlistarhátíð í Bad Orb í Þýskalandi þar sem saman koma 30 lúðrsveitir víða að úr evrópu og ýmsum stærðum og gerðum. 

Lúðrasveitin Svanur var sú fyrsta sem lék opinberlega í Hörpu eftir að tónleikahúsið opnaði í maí 2011. Hér má sjá upptöku af sveitinni leika Star Wars.

Annað hvert ár er farið á tónlistarhátí í Bad Orb í Þýskalandi. Hér má sjá sveitina leika á einu torgum bæjarins.  

bottom of page